Atburđir

« Október »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        
Nćstu atburđir

Ćfingar

Æfingar eru einu sinni í viku, á fimmtudögum kl. 19:30 - 22:30 í Hnífsdalskapellu. 

Langar þig að prófa? Við tökum vel á móti þér! Kíktu við HÉR.

Hörđur Högnason | ţriđjudagurinn 6. desember 2011

JÓLATÓNLEIKARNIR

Við minnum á þrenna jólatónleika í ár í:

Félagsheimilinu í Bolungarvík, fimmtud. 8. desember, kl. 20

Félagsheimilinu á Þingeyri, laugard. 10. desember, kl. 16

Ísafjarðarkirkju, sunnud. 11. desember, kl. 16

 

Efnisskráin er fjölbreytt, fjörug og skemmtileg, m.a. með undirleik hljómsveitar.

Að venju er aðgangur ókeypis á jólatónleikana og eru það þakkir kórfélaga til Vestfirðinga fyrir ræktarsemi og veittan stuðning á árinu sem er að líða.


Efnisskráin:

 

Jólin eru minningar og myndabrot

Lag og ljóð: Guðmundur Óli Gunnarsson

 

Hæ, hó um jólin

Lag:  Emily Crocker

Ljóð: Pétur Bjarnason

 

Það heyrast jólabjöllur

Lag og ljóð: Ólafur Gaukur

 

Jól, jól skínandi skær

Lag: Gustav Nordquist

Ljóð: Reynir Guðsteinsson þýddi

 

Hvít jól

Lag: Irving Berlin

Ljóð: Stefán Jónsson

 

Yfir fannhvíta jörð

Lag: Miller og Wells

Úts: A. Þ.

Ljóð: Ólafur Gaukur

 

Hugljúf gleði

Lag: Hugh Martin

Úts: Beáta Joó

Ljóð: Hörður Zóphaníasson

 

Jólin alls staðar

Lag: Jón Sigurðsson

Úts: Guðm. Óli Gunnarsson

Ljóð: Jóhanna G. Erlingsson

 

Gleðileg jól

Lag: Ari Baldursson

Úts: Guðm. Óli Gunnarsson

Ljóð: Gunnar Þór Þórisson

 

Hátíð í bæ

Lag: Felix Bernhard

Úts: Guðm. Óli Gunnarsson

Ljóð: Ólafur Gaukur Þórhallsson

 

Jólasveinar ganga um gólf

Lag: Ísl. þjóðlag

Úts: Guðm. Óli Gunnarsson

Ljóð: Ísl. þjóðvísa

 

Jólasveinninn minn

Lag: Autry/Haldemann

Úts: Guðm. Óli Gunnarsson

Ljóð: Ómar Ragnarsson

 

Litli trommuleikarinn

Lag: H. Simone, H. Onorati, K. Davis

Þýðing: Stefán Jónsson


Þorláksmessukvöld

Lag: Mel Tome, Robert Wells

Ljóð: Þorsteinn Eggertsson

 

Hin fyrstu jól

Lag: Ingibjörg Þorbergs

Úts: Vilberg Viggósson

Ljóð: Kristján frá Djúpalæk

 

Heims um ból

Lag: Franz Gruber

Ljóð: Sveinbjörn Egilsson  

Athugasemdir

#1

Tubemate Free Downloader App, mánudagur 09 október kl: 05:25

Download Tubemate Downloader App for free. There are so many videos on youtube you like, but you are not able to view them without internet.TubeMate YouTube Downloader for Android is a free application that helps users to find, download.

#2

Dry mouth, mánudagur 16 október kl: 06:42

Nicorinse removes tar and nicotine from your mouth, gums, teeth, tongue and throat for better oral health and protection all year long. It might even help you quit tobacco.

Skrifađu athugasemd:


Vefumsjón