Atburđir

« Júlí »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        
Nćstu atburđir

Ćfingar

Æfingar eru einu sinni í viku, á fimmtudögum kl. 19:30 - 22:30 í Hnífsdalskapellu. 

Langar þig að prófa? Við tökum vel á móti þér! Kíktu við HÉR.

Hreinn Ţorkelsson | miđvikudagurinn 2. maí 2012

SUĐURFÖR

Raddbandafélag Reykjavíkur
Raddbandafélag Reykjavíkur
1 af 4

Sælinú!

Nú þegar glæsilegri vortónleikaröðinni okkar er lokið, snúum við okkur að næsta verkefni - suðurförinni!

Karlakórinn Ernir ætlar að syngja tvenna tónleika um næstu helgi fyrir sunnan.

 

Föstudagskvöldið 4. maí kl. 20:00 syngjum við í Guðríðarkirkju - með okkar hjartfólgnu vinum í Raddbandafélagi Reykjavíkur.
Við lofum því að enginn verður svikinn af því að mæta og hlýða á undurfagran söng í ólgandi vorblíðunni.

 

Laugardagskvöldið 5. maí kl. 20:30 syngjum við svo á STÓRTÓNLEIKUM á Flúðum, - með stórvinum okkar í Karlakór Hreppamanna og tilvonandi vinum af Suðurnesjunum - Víkingum.

 

Við hvetjum alla til þess að koma og upplifa dýrðina.

 

Verið hjartanlega velkomin.

Hörđur Högnason | mánudagurinn 23. apríl 2012

VORTÓNLEIKAR

Ćft á fullu
Ćft á fullu

Vortónleikar Karlakórsins Ernis verða

 

í Félagsheimilinu í Bolungarvík

fimmtudaginn 26. apríl kl. 20

 

í Félagsheimilinu á Þingeyri

sunnudaginn 29. apríl kl. 17

 

í Ísafjarðarkirkju

þriðjudaginn 1. maí kl. 17

 

Aðgangseyrir kr. 1.500.-

Eldri fćrslur
Vefumsjón