Hörður Högnason | miðvikudagurinn 16. nóvember 2011
Jólatónleikar Ernis
Jólatónleikar Karlakórsins Ernis eru fastur liður á aðventunni. Nú verða þeir í:
- Félagsheimilinu í Bolungarvík, fimmtudaginn 8. desember, kl. 20.00
- Félagsheimilinu á Þingeyri, laugardaginn 10. desember, kl.16.00
- Ísafjarðarkirkju, sunnudaginn 11. desember, kl. 16.00
Að venju er aðgangur ókeypis að jólatónleikunum.