Atburđir

« Febrúar »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28    
Nćstu atburđir

Ćfingar

Æfingar eru einu sinni í viku, á fimmtudögum kl. 19:30 - 22:30 í Hnífsdalskapellu. 

Langar þig að prófa? Við tökum vel á móti þér! Kíktu við HÉR.

Afmćlisdaganefnd

Guðmundur Kristjánsson
Jónas Sigurðsson

 

Erindisbréf afmælisdaganefndar:

  1. Sér um að fylgjast með viðburðum kórfélaga og kórsins sjálfs, öðrum en árshátíðum og skemmtikvöldum og hafa frumkvæði að því að minnast þeirra, svo sem með heimsóknum, gjöfum og þ.h.
  2. Skal hafa frjálsar hendur varðandi undirbúning að ætluðum viðburði innan kórsins, svo sem stórafmælum, giftingum, andlátum, útförum o.s.frv.
  3. Nefndin getur ekki skuldbundið kórinn fjárhagslega.
Vefumsjón